Happy Hour í Þorlákshöfn
Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins hefur unnið greinar og tekið viðtöl við aðila sem bjóða upp á nýjungar í Þorlákshöfn. Að þessu sinni fjallar hann um nýju knæpuna í bænum, Happy Hour.
Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins hefur unnið greinar og tekið viðtöl við aðila sem bjóða upp á nýjungar í Þorlákshöfn. Að þessu sinni fjallar hann um nýju knæpuna í bænum, Happy Hour.
Bæjarskrifstofur Ölfuss verða lokaðar vegna jarðarfarar Svans Kristjánssonar miðvikudaginn 17. ágúst frá kl. 13:00 - 16:00
Sunnudaginn 21. ágúst nk. kl. 14 verður haldin árleg uppskerumessa og tónleikar í Strandarkirkju. Sr. Baldur Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tónlistarflutning í messunni annast Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari.
Þá er sumarlestri bókasafnsins lokið. Fjörutíu krakkar á grunnskólaaldri tóku þátt og aragrúi af miðum bárust í lukkukassann okkar á bókasafninu.
Blómastúdíó Brynju heitir blómabúðin í Þorlákshöfn og eigandi hennar er Sigurrós Helga Ólafsdóttir.
Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju
Skólalúðrasveitin hélt fyrir stuttu til Gautaborgar, þar sem börnin tóku þátt í tónlistarhátíð auk þess að njóta ferðarinnar.