Govens bestur í fyrri hluta móts
Darrin Govens, sem leikur með Þór Þorlákshöfn, var í dag valinn besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmótsins í körfuknattleik en Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur var valinn besti þjálfarinn.
18.01.2012