Eva Lind tekur þátt í undankeppni EM í Austurríki
Eva Lind Elíasdóttir hefur verið valin í U17 kvenna í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Austurríki.
Eva Lind Elíasdóttir hefur verið valin í U17 kvenna í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Austurríki.
Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember.
Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.
Íþrótta og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Vel var mætt á ungbarnamorgun bókasafnsins í síðustu viku. Ungbarnamorgnarnir verða á hverjum þriðjudegi kl. 10-12.
Um liðna helgi heimsóttu leikmenn meistarflokks Þórs alla krakka fædda árin 2005 - 2007 í Þorlákshöfn. Gáfu þeir krökkunum körfubolta og kynntu um leið námskeið í míkróbolta sem hefst 29. sept n.k. Brosmild andlit mættu strákunum og voru allir ánægðir með gjöfina.