Fréttir

Hreinsunarátak á degi umhverfisins

Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri hreinsuðu rusl á degi umhverfisins

Í dag, miðvikudaginn 25. apríl er haldið upp á dag umhverfisins. Umhverfisstjóri hefur sent bréf til fyrirtækja og íbúa í Ölfusi þar sem allir eru hvattir til að hreinsa í kringum sig og hefja af krafti hreinsunarátak sem stendur yfir í tvær vikur.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri hreinsuðu rusl á degi umhverfisins

Dagur umhverfisins - hreinsunarátak

Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert á fæðingardegi Sveins Pálssonar, fyrsta íslenska náttúrufræðingsins. Hann var einna fyrstur manna til að hvetja til aðgerða gegn skógareyðingu á Íslandi og orðaði þá hugsun sem nú kallast sjálfbær þróun.

Lesa fréttina Dagur umhverfisins - hreinsunarátak
bennigumm_jpg_620x800_q95

Úrslitarimman hefst í dag

Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn hefst í dag, en liðin munu leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla

Lesa fréttina Úrslitarimman hefst í dag
hafnardagar2

Undirbúningur Hafnardaga hafinn að fullu

Á síðasta fundi menningarnefndar var ákveðið að ráða Þrúði Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Hafnardaga
Lesa fréttina Undirbúningur Hafnardaga hafinn að fullu
oli-sony-2012-043

Bæjarstjórn á ferð um sveitarfélagið

Bæjarstjórn Ölfus fór í ferð um sveitarfélagið vestanvert föstudaginn 13. apríl sl. og heimsótti nokkur fyrirtæki í bænum
Lesa fréttina Bæjarstjórn á ferð um sveitarfélagið
Umhverfisverðlaun 2012

Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi í gær.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun Ölfuss veitt á sumardaginn fyrsta

Á hátíðardagskrá á Reykjum í Ölfusi verða veitt auk umhverfisverðlauna Hveragerðisbæjar, umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss veitt á sumardaginn fyrsta
straeto

Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta

  Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta Reykjavík, 18. apríl 2012   Akstur vagna Strætó bs. á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun. Allar nánari upplýsingar má fá á
Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta
junior

Þór – KR undanúrslit Iceland Express deild karla

Á morgunn miðvikudaginn 18. apríl fer fram fjórði leikur liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deild karla. 

Lesa fréttina Þór – KR undanúrslit Iceland Express deild karla

Lestur í aðalhlutverki á bókasafnsdeginum

Þriðjudaginn 17. apríl efna bókasöfn landsins í annað skipti til bókasafnsdags. Á Bæjarbókasafni Ölfuss verður opnuð sýningin Bókabúgí.
Lesa fréttina Lestur í aðalhlutverki á bókasafnsdeginum