Fréttir

thorsteinn_fsu-200x300

U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð

Í nótt lögðu yngri landslið Íslands af stað til Svíþjóðar til að keppa á Norðurlandamótinu í körfuknattleik.  Þórsarar eiga þrjá leikmenn með landsliðunum þá Emil og Þorstein sem leika með U18 ára liðnu og Erlend Ágúst sem leikur með U16 ára liðinu. 
Lesa fréttina U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð
hafnardagar-034_web

Hátíð í bæ

Afmælishátíð Þorlákshafnar var sett á ráðhústorginu í gær

Lesa fréttina Hátíð í bæ
P9080010

Kvennagolf

Í sumar verður verið með kvennagolf á golfvellinum á miðvikudagskvöldum kl. 19:00  Allar konur eru velkomnar. 
Lesa fréttina Kvennagolf
Picture-132

Hafnardagar nálgast

Boðið verður upp á margvíslega dagskrá frá og með næstkomandi mánudag.
Lesa fréttina Hafnardagar nálgast
sundlaugII

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna öskufalls verða útilaugarnar lokaðar a.m.k. í dag og á morgunn.  Innilaugin er opin.
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöð
KSÍ

Tækniskóli KSÍ

Tækniskóli KSÍ er DVD diskur sem KSÍ gefur út í 20.000 eintökum og er færður öllum börnum og unglingum að gjöf sem æfa knattspyrnu og eru 16 ára og yngri.

Lesa fréttina Tækniskóli KSÍ
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2004-2007

Sundnámskeið verður haldið í sundlaug íþróttamiðstöðvarinnar fyrir börn fædd 2004 - 2007 frá 23. maí til 9. júní nk.  Kennarar verða Anna Júlíusdóttir og Garðar Geirfinnsson.
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn fædd 2004-2007
Barnakórar Grunnskólans á generalprufu fyrir Kardemommubæinn

Kordemommubærinn á sviði í kvöld

Barnakórar Grunnskóla Þorlákshafnar flytja söngleikinn Kardemommubærinn á sviði Ráðhússins klukkan 18 í kvöld.

Lesa fréttina Kordemommubærinn á sviði í kvöld
Eyrún Hafþórsdóttir

Nýr sumarstarfsmaður á félagsmálasviði

Eyrún Hafþórsdóttir nemi í félagsráðgjöf hefur verið ráðin í tímabundið starf í sumar á félagsmálasviði.  Eyrún mun taka við daglegum verkefnum félagsþjónustunnar þar til nýr félagsmálastjóri hefur verið ráðinn.
Lesa fréttina Nýr sumarstarfsmaður á félagsmálasviði
2010-11-10-002

Sumarstörf - atvinnuátak fyrir 17 ára ungmenni!

Sveitarfélagið auglýsir laus störf við atvinnuátaksverkefni ætlað ungmennum.  Um er að ræða fjölbreytt verkefni við umhirðu og fegrun bæjarins.  Miðað er við að verkefnið hefjist 1. júní nk. og ljúki 29. júlí.

Lesa fréttina Sumarstörf - atvinnuátak fyrir 17 ára ungmenni!