Sungið á ráðhústorgi
Fallegur söngur leikskólabarna hljómaði á ráðhústorginu í morgun, en þar sungu börnin lagið Meistari Jakob á ýmsum tungumálum.
Fallegur söngur leikskólabarna hljómaði á ráðhústorginu í morgun, en þar sungu börnin lagið Meistari Jakob á ýmsum tungumálum.
Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í íþróttafélögum innan Sveitarfélagsins Ölfuss fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum jafnt innanlands sem utan.
Það var mikil stemning á bókasafninu á dagskrá af tilefni fjölmenningarvikunnar. Sérstakir gestir safnsins voru yngstu börnin sem nutu lifandi tónlistar og gæddu sér á ljúffengri hollustu.
Sunnudaginn 27. febrúar hófst fjölmenningarvikan með rútuferð um nágrenni Þorlákshafnar. Ferðinni lauk á Bæjarbókasafni Ölfuss þar sem opnuð var ný sýning í Gallerí undir stiganum.
Borun niðurrennslishola hefur gengið prýðilega síðustu vikur. Bor frá Jarðborunum hefur verið nýttur til verksins.
Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.
Nú er komið að því að huga að veiðidögum í Hlíðarvatni í sumar. Sama fyrirkomulag á sölu og í fyrra. Forsala fer fram fimmtudaginn 17. febrúar fyrir félagsmenn og mega félagsmenn þá kaupa 2 stangir en seinni salan fer fram 24. febrúar og þá er fjöldi stanga ótakmarkaður.
Svona áfangi hefur mikið að segja fyrir svona lítið bæjarfélag. Þetta gleður klárlega einhverja, segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari 1. deildar liðs Þórs Þorlákshafnar í körfuboltanum.