Fréttir

Erna Marlen sýnir "Undir stiganum"

Erna sýnir myndsaum og fleira á sýningu í Gallerí undir stiganum
Lesa fréttina Erna Marlen sýnir "Undir stiganum"
Styrkveiting Menningarráðs

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum og eru félög, einstaklingar og stofnanir hvött til að sækja um. Menningarfulltrúi Suðurlands verður í Þorlákshöfn til að leiðbeina og aðstoða umsækjendur 11. mars frá kl. 11-13

Lesa fréttina Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum
Hulda Kristín á dagmömmumorgni á bókasafninu

Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu

Dagmömmumorgnar bókasafnsins hafa verið vel sóttir í vetur og eru foreldrar sem eru heima meö börnin sín hvattir til að mæta á bókasafnið á miðvikudagsmorgnum.

Lesa fréttina Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu
Petur

Bóndadagur

Það er sögð „skylda bænda“ „að fagna þorra” eða „bjóða honum í garð” með því að fara fyrstir á fætur allra manna á bænum þann morgun sem þorri gengur í garð (þ.e. í dag).
Lesa fréttina Bóndadagur
lifshlaupid

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2011

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Lífshlaupið 2011 sem hefst 2. febrúar næst komandi og stendur til og með 22. febrúar. Skráning fer fram inná heimasíðu verkefnisins

Lesa fréttina Skráning er hafin í Lífshlaupið 2011
Willum

Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)

Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni Em dagana 21. – 24. Janúar.

Lesa fréttina Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)
_hjortur_mar2009ifsport_914593194

Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.

Hjörtur Már hefur verið að standa sig ákaflega vel í sundinu nú á nýju ári.   Kappinn er búinn að setja 6 íslandsmet núna strax í upphafi árs.

Lesa fréttina Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.
Ithrottamadur-Olfus.2010-092

Íþróttamaður ársins 2010

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram og U21 árs landsliðs Íslands var valinn íþróttamaður ársins 2010.
Lesa fréttina Íþróttamaður ársins 2010
hofn

Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands í samvinnu við sveitarfélagið Ölfus mun standa fyrir kynningarfundi á stoðkerfi atvinnulífsins á Suðurlandi.  Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. janúar 2011 í Ráðhúsinu kl. 14. -16.
Lesa fréttina Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16
Dagný leiðbeinir börnum á glernámskeiði

Glerlistanámskeið fyrir börn

Efnt verður til glerlistanámskeiða fyrir börn á vinnustofunni Hendur í höfn. Lista- og menningarsjóður Ölfuss styrkir verkefnið.

Lesa fréttina Glerlistanámskeið fyrir börn