Könnun er varðar leikskóladvöl barna í Ölfusi
Frá og með næsta hausti munu tveir leikskólar, Bergheimar og Hraunheimar, verða starfræktir í Sveitarfélaginu Ölfusi. Starfsmenn skólaþjónustu Ölfuss ákváðu að kanna hug foreldra/forráðamanna sem eiga börn á leikskólaaldri.
Könnun verður send til foreldra/forráðamanna sem eru með barn/börn á leiksk…
28.02.2025