Fréttir

Ráðhús Ölfuss 2006

Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss

Á síðasta fundi menningar- og markaðsnefndar Ölfuss var gengið frá úthlutun úr Lista- og menningarsjóði sveitarfélagsins.  Sex styrkumsóknir bárust, samtals að upphæð 2.905.000 krónur. Til úthlutunar voru 315.000 krónur.
Lesa fréttina Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss
Hraðahindrun1

Hraðahindranir settar upp

Framkvæmdir eru hafnar við að setja upp hindranir til að takmarka umferðahraða í nágrenni skólanna og íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa fréttina Hraðahindranir settar upp
Sögustund á bókasafninu 2006

Ráðherra, rithöfundar og verkefnastjórar á málþingi í Þorlákshöfn

Bókabæirnir austanfjalls vilja auka hróður barnabókarinnar og vekja athygli á mikilvægi hennar í eflingu læsis. Því standa þeir fyrir málþingi undir yfirskriftinni: „Af hverju þarf ég að lesa?“.

Lesa fréttina Ráðherra, rithöfundar og verkefnastjórar á málþingi í Þorlákshöfn
Starfsemi VISS í Þorlákshöfn

Endurnýting og viðgerðir á mikið knúsuðum dýrum

Undanfarið hafa starfsmenn í VISS, Vinnu- og hæfingarstöð, tekið eitt og eitt illa farið tuskudýr bókasafnsins og gert við það.  Dýrin eru afskaplega vinsæl og nýtast bæði fyrir yngstu gesti safnsins en ekki síður fyrir unglingana sem troða þeim inn í turninn þar sem þau kúra saman yfir bókum eða símum, en lagfæring tuskudýranna er bara eitt af mörgun verkefnum sem unnin eru á VISS.

Lesa fréttina Endurnýting og viðgerðir á mikið knúsuðum dýrum
Rarik

Straumleysi í Þorlákshöfn

Athugið íbúar að straumlaust verður í Þorlákshöfn aðfaranótt þriðjudags.

Lesa fréttina Straumleysi í Þorlákshöfn
kirkja3

Vígsluafmæli Þorlákskirkju

Efnt verður til hátíðarmessu í Þorlákskirkju, sunnudaginn 11. október af tilefni þess að 30 ár eru liðin frá vígslu kirkjunnar. Biskup Íslands,  frú Agnes Sigurðardóttir prédikar í messunni

Lesa fréttina Vígsluafmæli Þorlákskirkju
Myndir af skrúðgarðinum í Þorlákshöfn haust 2015

Hleðsla, bekkur og fleira í skrúðgarðinum

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að unnið hefur verið að endurbótum og lagfæringum í skrúðgarðinum síðastsa árið. Unnið er eftir hönnun Hlínar Sverrisdóttur landslagsarkitekts og er skrúðgarðurinn farinn að taka á sig verulega flotta mynd eftir vinnu sumarsins.

Lesa fréttina Hleðsla, bekkur og fleira í skrúðgarðinum
Merki Ölfuss

Garðeigendur bera ábyrgð á sínum gróðri

Sveitarfélagið Ölfus hvetur garðeigendur til að klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.

Lesa fréttina Garðeigendur bera ábyrgð á sínum gróðri
Tónleikar með Ómari og Tómasi

Glæsilegir útgáfutónleikar

Í kvöld halda gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson útgáfutónleka í ráðhúsinu í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Glæsilegir útgáfutónleikar
Keppendur í Útsvari fyrir Sveitarfélagið Ölfus ásamt fjölskyldumeðlimum

Lið Ölfuss komst áfram í Útsvari

Það var góð stemning og spenna í loftinu í sjónvarpssal þegar lið Ölfuss og Hveragerðis tóku sér sæti og bjuggu sig undir að svara spurningum í spurningakeppninni Útsvari síðastliðinn föstudag.

Lesa fréttina Lið Ölfuss komst áfram í Útsvari