Fréttir

Aðventustund 2012

Fjöldi breytinga á desemberdagatali

Frá því að desemberdagatal Ölfuss barst í hús hafa menningarfulltrúa borist ýmsar góðar ábendingar.
Lesa fréttina Fjöldi breytinga á desemberdagatali
Jólasýning Margrétar Thorarensen 2012

Jólasýning komin "Undir stigann"

Sett hefur verið upp og opnuð sérlega skemmtileg sýning í Gallerí undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss.
Lesa fréttina Jólasýning komin "Undir stigann"

Fréttir úr Bergheimum

Mikið er um að vera í leikskólanum á aðventu eins og annarsstaðar og er í fréttabréfinu farið yfir það sem gert var í síðasta mánuði og það sem framundan er. 
Lesa fréttina Fréttir úr Bergheimum
Aðventustund 2012

Ríkt tónlistarlíf í Ölfusi

Heilmikil dagskrá var í boði í Þorlákshöfn í gær, fyrsta sunnudag í aðventu, þar sem hljómsveitir og kórar fluttu jólalög bæði í kirkju og á ráðhústorgi
Lesa fréttina Ríkt tónlistarlíf í Ölfusi
Desemberdagatal 2012

Aðventudagatal Ölfuss með leiðréttingum

Í gær barst dagatal í hús í Ölfusi, þar sem taldir eru upp allflestir viðburðir sem boðið er upp á í Ölfusi á aðventunni.

Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss með leiðréttingum
Mömmumorgun á bókasafninu 2012

Huggulegt á mömmumorgnum bókasafnsins

Eftir nokkurt hlé var ákveðið að bjóða aftur upp á mömmumorgna á bókasafninu í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Huggulegt á mömmumorgnum bókasafnsins
Jón á Hofi landar humri

Stærsti humar sem veiðst hefur á Íslandi

Skipið Jón á Hofi, sem er í eigu Rammans í Þorlákshöfn, landaði stærsta humri sem veiðst og hefur við Íslandsstrendur síðastliðinn fimmtudag.
Lesa fréttina Stærsti humar sem veiðst hefur á Íslandi

Stefnumótun í menningarmálum á Suðurlandi

Í sambandi við stefnumótunarvinnu í menningarmálum á Suðurlandi er netkönnun um menningarmál í gangi sem lesendur eru hvattir til að svara.
Lesa fréttina Stefnumótun í menningarmálum á Suðurlandi
Kertaljós

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa 18. nóvember - um allt land

Ætlunin er að boða til minningarathafnar við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11 sunnudaginn 18. nóvember 2012 þar sem minnst verður fórnarlamba umferðarslysa og jafnframt heiðraðar þær starfsstéttir sem koma að björgun og aðhlynningu.  Klukkan 11:15 verður boðað til einnar mínútu þagnar til minningar um fórnarlömb umferðarslysa

Lesa fréttina Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa 18. nóvember - um allt land

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember er degi íslenskrar tungu fagnað í sautjánda skipti.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu