Reiðskóli og tamningaaðstaða í byggingu í Þorlákshöfn
Ungir Þorlákshafnarbúar, Sjöfn Sæmundsdóttir og Arnar Jónsson eru að byggja stórt hesthús sem mun nýtast sem reiðskóli
Ungir Þorlákshafnarbúar, Sjöfn Sæmundsdóttir og Arnar Jónsson eru að byggja stórt hesthús sem mun nýtast sem reiðskóli
Nú er hægt að kaupa farmiðaspjald í strætó á bókasafninu og munar þar miklu í verði, sérstaklega fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja.
Það var mikið að gera hjá frjálsíþróttafólki Þórs í síðustu viku
Fjölmargt er framundan á árinu til að vekja athygli á 20 ára afmæli Félags eldri borgara í Ölfusi.
Þau Eva Lind Elíasdóttir og Styrmir Dan Steinunnarson úr Umf. Þór í Þorlákshöfn fengu boð um að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fara um næstu helgi
Bjarni Heiðar Joensen opnar myndlistarsýningu í Gallerí undir stiganum í dag, fimmtudaginn 9. janúar.
Hjörtur Jónsson hefur verið ráðinn hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar.