Fréttir

Afmælishátíð Grunnskólans

Myndir frá afmælishátíð

Í síðustu viku var haldin sérlega glæsileg hátíð af tilefni 50 ára afmæli Grunnskólans í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Myndir frá afmælishátíð

Framkvæmdaleyfi og skipulög

Kynnt er framkvæmdaleyfi vegna annarsvegar lagfæringu Hringvegar frá hringtorgi við Hveragerði að Hamragilsvegamótum og hinsvagar vegna efnistöku í Bolaöldu
Lesa fréttina Framkvæmdaleyfi og skipulög
Ráðhús Ölfuss 2005

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013
Merki Grunnskólans í Þorlákshöfn

50 ára afmæli skólans

Hátíðardagskrá hefst í Íþróttamiðstöðinni á sumardaginn fyrsta 25. apríl 2013 kl. 13:00
Lesa fréttina 50 ára afmæli skólans
Gunnsteinn R. Ómarsson

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss ræður nýjan bæjarstjóra

Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu nýs bæjarstjóra. Á fundi bæjarstjórnar í dag var samþykkt að ráða Gunnstein R. Ómarsson til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils.

Lesa fréttina Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss ræður nýjan bæjarstjóra
Össur Emil Friðgeirsson

Nýr starfsmaður

Össur Emil Friðgeirsson hefur verið ráðinn verkstjóri þjónustumiðstöðvar Ölfuss hjá sveitarfélaginu. Össur kemur að fullu til starfa í byrjun maí.
Lesa fréttina Nýr starfsmaður
Sunna Áskelsdóttir

Nýr starfsmaður

Sunna Áskelsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarmaður grænna og opinna  svæða hjá sveitarfélaginu. Sunna hefur þegar hafið störf.

Lesa fréttina Nýr starfsmaður
_MG_3288-6

Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri hættir

Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri, hefur óskað eftir því að láta af störfum.
Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri hættir
Lógó SASS

Kynningarfundir SASS um starfsemi og næsta styrkúthlutun

SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga kynnir starfsemi sína á fundum á Suðurlandi á næstu vikum. Kynnt verður þjónusta sem SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sveitarfélögum og félagasamtökum
Lesa fréttina Kynningarfundir SASS um starfsemi og næsta styrkúthlutun
sundlaugII

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina.

Um páskana verður íþróttamiðstöðin opin sem hér segir:

Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina.