Fréttir

Aðalskipulag staðfest mynd 018

Staðfest aðalskipulag 2010-2022

Þann 14. nóvember 2012 funduðu bæjarstjórn og skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd, sameiginlega með ráðgjöfum sem unnu með sveitarfélaginu að endurskoðun Aðalskipulags Ölfuss, 2010-2022. Ráðgjafar voru frá Landmótun sf og Steinsholti sf.

Lesa fréttina Staðfest aðalskipulag 2010-2022
heilsugaeslan_thorlakshofnII

Lionshreyfingin hvetur íbúa til að fara í ókeypis bóðsykurmælingu

Talið er að hundruð manna á Íslandi gangi með sykursýki án þess að vita það.
Lesa fréttina Lionshreyfingin hvetur íbúa til að fara í ókeypis bóðsykurmælingu
Sögustund í bangsaviku 2012

Unnið að gerð aðventudagatals Ölfuss

Nú er verið að vinna að gerð aðventudagatals fyrir Ölfusið þar sem fram koma viðburðir og dagskráliðir sem í boði eru á aðventunni í sveitarfélaginu
Lesa fréttina Unnið að gerð aðventudagatals Ölfuss
Ráðhúsið

Vel heppnuð árshátíð Sveitarfélagsins

Síðastliðinn laugardag héldu starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss árshátíð
Lesa fréttina Vel heppnuð árshátíð Sveitarfélagsins
Leiksýning LÖ á Rummungi ræningja

Nokkrar sýningar eftir hjá Leikfélagi Ölfuss

Síðustu sýningar Leikfélags Ölfuss á Rummungi ræningja!
Lesa fréttina Nokkrar sýningar eftir hjá Leikfélagi Ölfuss
Skreyting fyrir hryllingssögustund

Hryllingssögustund á bókasafninu

Í kvöld, 9. nóvember kl. 20:00 verður efnt til hryllingssögustundar á Bæjarbókasafni Ölfuss.
Lesa fréttina Hryllingssögustund á bókasafninu
Átak gegn einelti

Dagur gegn einelti

Í dag, fimmtudaginn 8. nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn einelti.

Lesa fréttina Dagur gegn einelti
Fiðlunemendur tónlistarskólans

Deildartónleikar Tónlistarskóla Árnesinga

Tónlistarskóli Árnesinga stendur fyrir árlegum deildatónleikum 12. – 21. nóvember nk.
Lesa fréttina Deildartónleikar Tónlistarskóla Árnesinga
Valdimar Bjarnason

Nýtt HSK met í maraþonhlaupi

Sunnudaginn 21. október setti Valdimar Bjarnason úr Þór í Þorlákshöfn HSK-met í maraþoni í Amsterdam.

Lesa fréttina Nýtt HSK met í maraþonhlaupi
Leiknum milli Þórs og KR frestað

Leiknum milli Þórs og KR frestað

Vegna veðurs er búið að fresta leiknum milli Þórs og KR sem vera átti í kvöld kl. 19:15

Lesa fréttina Leiknum milli Þórs og KR frestað