Fréttir

Körfubolti U18 og U16

Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu

Erlendur Ágúst og Halldór Garðar eru nýlega komnir til landsins eftir keppni með U18 og U16 ára landsliðum Íslands á Norðurlandamótinu í Svíþjóð.

Lesa fréttina Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu
_MG_3288-6

Kveðja frá bæjarstjóra

Eftir að hafa verið bæjarstjóri hér í Ölfusi í þrjú ár hef ég ákveðið að skipta um starfsvettvang. Ég hef ráðið mig til starfa sem fjármálastjóri hjá Landhelgisgæslu Íslands og mun hefja þar störf 16 maí.
Lesa fréttina Kveðja frá bæjarstjóra
Thorlakshofn

Opinn fundur - íbúafundur

Opinn íbúafundur verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 16. maí kl. 17:30.  Gert er ráð fyrir að fundurinn standi í tvær klukkustundir. 
Lesa fréttina Opinn fundur - íbúafundur
Katerine Mistral heimsótti bókasafnið í Þorlákshöfn

Ströndin heillar

Sænski ljósmyndarinn Katerina Mistal heimsótti Þorlákhsöfn til að skoða vænlegan myndatökustað fyrir stórt verkefni sem hún vinnur að um þessar mundir

Lesa fréttina Ströndin heillar
lýsismót

Fjölmenni á Lýsismóti

Nú stendur yfir Lýsismótið í fótbolta á grasvöllunum í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Fjölmenni á Lýsismóti
Hundaskítur

Að gengið sé snyrtilega um

Leiðinleg sjón blasti við þeim sem komu út úr ráðhúsi Ölfuss í hádeginu í dag
Lesa fréttina Að gengið sé snyrtilega um

Skráning í Vinnuskóla Ölfuss er hafin!

Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst nk.
Lesa fréttina Skráning í Vinnuskóla Ölfuss er hafin!
straeto

Almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur

Bæjarstjórn Ölfuss fagnar ákvörðun um bættar almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur á hausti komanda.

Lesa fréttina Almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur
Ráðhús Ölfuss 2006

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012 var samþykktur á fundi bæjarstjórnar þann 3. maí sl.

Lesa fréttina Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012
Fiskvinnslan

Fríríkið Þorpið

Nú stendur yfir sérlega spennandi vika í grunnskólastarfinu hér í Þorlákhsöfn.
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið