Fréttir

Frá undirritun verksamnings leikskólans Bergheima

Undirritun verksamnings um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn

Þann 10. október 2012 var undirritaður verksamningur við Vörðufell ehf um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn, tæplega 500 m2 viðbygging. Viðbyggingin hýsir tvær deildir, eldhús og aðstöðu fyrir starfsfólk auk annarra fylgirýma.

Lesa fréttina Undirritun verksamnings um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn
Jóhannes Brynleifsson er tekinn til starfa sem húsvörður Ráðhúskaffi og Versala

Jóhannes Brynleifsson ráðinn húsvörður Versala

Húsvörður er tekinn til starfa í Ráðhúskaffi og Versölum.
Lesa fréttina Jóhannes Brynleifsson ráðinn húsvörður Versala

Björgunarsveitin í Þorlákshöfn tók þátt í evrópuverkefni

Félagar úr Slysavarnarfélaginu Mannbjörgu tóku þátt í æfingum Landsbjargar með evrópskum sjóbjörgunarfélögum á stjórnun slöngubáta.
Lesa fréttina Björgunarsveitin í Þorlákshöfn tók þátt í evrópuverkefni
íþróttamiðstöð 2005

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Myndir frá íbúaþingi 2012

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 afhent

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 voru afhent þriðjudaginn 25 september í ráðhúsi Ölfuss.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 afhent
Ellen

Kveðjuhóf

Haldið var smá kveðjuhóf í Íþróttamiðstöðinni í tilefni þess að Ellen Ólafsdóttir var að vinna sína síðustu vakt og en hún var að láta af störfum eftir 23 ára starf.

Lesa fréttina Kveðjuhóf
Ráðhúsið

Íbúafundur í Versölum

Um mótun umhverfisstefnu Ölfuss og veittar verða viðurkenningar fyrir snyrtilegasta býlið og fyrirtækið í Ölfusi.
Lesa fréttina Íbúafundur í Versölum
bæjarráð

Eingöngu konur í bæjarráði í morgun

Í morgun fundaði bæjarráð Ölfuss.  Var það í fyrsta skipti í Ölfusi sem bæjarráð er eingöngu skipað konum.

Lesa fréttina Eingöngu konur í bæjarráði í morgun
Rummungur ræningi

Rummungur ræningi á sviði Versala

Leikfélag Ölfuss æfir nú fjölskylduleikritið Rummung ræningja eftir þýska barnabókahöfundinn og leikskáldið Otfried Preussler.

Lesa fréttina Rummungur ræningi á sviði Versala

Þróunar- og tilraunaverkefni um Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

Þjónustusvæði Suðurlands í málefnum fatlaðra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði sínu.  Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni en gert er ráð fyrir að NPA verði lögbundin þjónusta árið 2014.

Lesa fréttina Þróunar- og tilraunaverkefni um Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)