Fréttir

dagatal2012litil

“Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni

Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni undir heitinu “Bændur að störfum” í tengslum við útgáfu sína á dagatali fyrir árið 2013.

Lesa fréttina “Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni
Laugar

Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?

Helgina 5.-7. október ætlar ungmennaráð UMFÍ og 0% að hittast og eyða saman helginni á Laugum í Sælingsdal.

Öll ungmenni á aldrinum 16-30 ára sem vilja hittast og skemmta sér án vímuefna eru velkomin.

Lesa fréttina Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?
Ráðhúsið

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Félagsþjónustan í Árborg, Velferðarþjónusta Árnesþings og Félagsþjónusta Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu vekja athygli á rétti fólks til að sækja um styrki  skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra  og reglugerðar nr. 550/1994 um styrki vegna  námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra.

Lesa fréttina Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
P6260005

Íbúafundur - drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins

Bæjarstjórn Ölfuss setti af stað nefnd síðastliðinn vetur til að vinna drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins.


Nefndin hefur ákveðið að halda íbúafund í haust þar sem óskað verður eftir þátttöku íbúa sveitarfélagsins við gerð og þróun umhverfisstefnunnar.

Lesa fréttina Íbúafundur - drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins

Strandhátíð frestað fram á næsta ár

Brimbrettaiðkendur og áhugafólk um sjóíþróttir hafa áhuga á að efna til strandhátíðar í Þorlákshöfn þar sem ýmsar sjóíþróttir verða kynntar og boðið upp á námskeið. Til stóð að halda hátíðina um næstu helgi, en vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur verið...
Lesa fréttina Strandhátíð frestað fram á næsta ár
fraedslunet

Grunnmenntaskóli í Þorlákshöfn

Fræðslunetið fyrirhugar að halda Grunnmenntaskóla í Þorlákshöfn á haustönn. Grunnmenntaskóli er nám fyrir þá sem vilja styrkja sig í kjarnafögum eða hafa áhuga á að hefja nám að nýju
Lesa fréttina Grunnmenntaskóli í Þorlákshöfn
Unnið að viðgerðum á glervegg og þaki

Áhættuatriði við ráðhúsið ?

Unnið er að viðgerðum á glerþaki í anddyri ráðhússins. Verkið er unnið af Trésmiðju Sæmundar og er ekki laust við að áhugavert sé að fylgjast með stráknunum skottast upp og niður glerþakið með spotta um sig miðjan.

Lesa fréttina Áhættuatriði við ráðhúsið ?
Jussanam da Silva með tónleika í Þorlákshöfn

Fyrstu tónleikar haustsins vöktu mikla lukku

Fyrstu tónleikar haustsins verða í kvöld, þar sem brasilíska jasssöngkonan Jussanam da Silva flytur ýmsar tónlistarperlur ásamt píanoleikaranum Agnari Má Magnússyni

Lesa fréttina Fyrstu tónleikar haustsins vöktu mikla lukku
Vígsla íþróttahússins í Hveragerði

Nýtt uppblásið íþróttahús í Hveragerði

Síðastliðna helgi var nýja íþróttahúsið í Hveragerði vígt við hátíðlega athöfn. Bæjarstjóri Ölfuss óskaði Hvergerðingum til hamingju með íþróttahúsið

Lesa fréttina Nýtt uppblásið íþróttahús í Hveragerði
straeto

Akstur á leiðum strætó á Suðurlandi í viku 34

Vegna skólasetningar í FSU þriðjudag og miðvikudag og óskir frá Árborg um akstur milli Eyrarbakka/Stokkseyri og Selfoss frá og með mánudeginum verður aksturinn daganna 20. ágúst til 23. ágúst með óhefðbundnu sniði.

Lesa fréttina Akstur á leiðum strætó á Suðurlandi í viku 34